Það er af sem áður var þegar íslenskar stofur skörtuðu sófa upp við vegg, fráleggsborð sitthvoru megin við, standlampar á öðru eða báðum, litlar styttur, stórt sófaborð og landslagsmálverk á veggnum fyrir aftan.
Í dag eru stofur allskonar, stundum er sófaborð, stundum ekki, stundum eitt verk, stundum allskonar myndir, stundum engar.
Hér eru nokkrar flottar stofur og sætir sófar sem allir hafa sín skemmtilegu sérkenni. Eigendurnir sýna persónuleikann með litavali og stemmningu.
Hér gilda engar sérstakar reglur aðrar en fallegt samspil efna og lita og að persónuleiki íbúans njóti sín.
orginal: hér
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.