Þessi 30 metra hái vatnstankur var byggður í litlu þorpi í Belgíu á árabilinu 1938-1941 og hafið staðið auður árum saman…
…eða þar til auðjöfur sem ólst upp í þorpinu keypti turninn og fékk nokkra vel færa arkitekta til að breyta honum í fallegt heimili fyrir fjölskylduna.
Óhætt er að segja að snilldarvel hafi tekist til en turninn er sannarlega vistlegur, kúl og töff allt í senn og eflaust með því óvenjulegasta heimili sem við höfum séð.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.