Stigagangar geta orðið ferlega þreyttir og slappir í eldri húsum.
Mjög sniðugt ráð (og ódýrt) er að mála stigann í þeim lit sem þér líkar.
Jafnvel skella munstri á stigann og poppa hann örlítið upp. Þá sér líka minna á honum.
Börn hafa gaman af því að taka þátt í hugmyndavinnunni á bak við það hvernig stiginn eigi að líta út og hugmyndir frá börnum geta oft verið hrein snilld.
Hérna eru nokkrar hugmyndir að því hvernig stigar geta litið út eftir að þeir hafa verið málaðir.
__________________________________________________
Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.