Magdalena Björnsdotter kallast ljósmyndarinn sænski sem tekur þessar myndir af fallegum, oftast hvítum, rýmum á heimilum landa sinna.
Sum þessi heimili eru einstaklega flott, sérstaklega þau sem blanda saman gömlum og nýjum stíl, shabby chic, rustic og sveitastíl allt í bland en þó með stílhreinu og elegant yfirbragði.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.