Franskir markaðir eru fullir af fallega máðum húsgögnum, málningin flögnuð af, allt lifað en samt svo sjarmerandi og fallegt.
Sum heimili eru kvenlegri en önnur, blúndur, hjörtu og önnur tilfinningatákn fá að njóta sín í skreytingum á veggjum, í gegnum myndir eða bara alla litina sem lífga upp á umhverfið og kalla til þín.
Tara Sloggett heitir stílistinn á bak við þessa fegurð:
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.