HEIMILI: Kósý lestrarhorn og bókastofur – auðgaðu andann

HEIMILI: Kósý lestrarhorn og bókastofur – auðgaðu andann

Íslendingar eru bókaþjóð, eða við viljum að minnsta kosti halda það.

Núna erum við líka orðin tölvuþjóð og sjónvarpsþjóð en það er alltaf eitthvað svo notalegt við að sofna út frá góðri bók, týna sér í draumaheimum bókmenntanna.

Hér eru myndir af nokkrum fallegum leshornum og heimabókasöfnum. Sumir eru svo heppnir að hafa nóg pláss á sínum heimilum og hvað er flottara en að koma fyrir góðu lestrarhorni?

Settu bækurnar þínar allar á sama svæðið, þægilegan og fallegan stól, góða lýsingu, lokaðu þig svo af og auðgaðu andann…

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest