Fátt er mikilvægara fallegu heimili en góð og viðeigandi lýsing.
Hlý, gul birta er ákjósanlegri en blá og sterk og flestum finnst okkur notalegra að ljósið komi frá ýmsum öðrum stöðum en bara beint að ofan.
Þannig skipta lampar miklu máli við að gera heimilið notalegt en þá er hægt að fá í allskonar stærðum og gerðum. Það er líka fallegt að koma lömpum fyrir á hillum, t.d. á milli bókastæða á gólfi eða í gluggakistum…
Hér eru 8 góð dæmi um falleg ljós, bæði stand -og borðlampar og falleg loftljós.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.