Hönnunarfyrirtækið The Apartment í New York endurhannaði þetta flotta íþróttahús sem komið var til ára sinna. Húsið er 6 herbergja í dag með innigarði, mjög rúmgóðu eldhúsi og bíósal fyrir 12 manns. Fullkomið!
Flottast finnst mér auðvitað skóherbergið en það er sérstaklega gert fyrir húsfrúnna á heimilinu. Algjörlega FAB!
Takið eftir litunum, veggfóðrinu og lýsingunni. Meiriháttar alveg hreint!
Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.