IKEA bæklingurinn er prentaður á hverju ári og dreift í 175 milljónum eintaka um allan heim. Þetta er þrisvar sinnum meira en Biblían. Fyrsti IKEA bæklingurinn var gefin út árið 1951 en þessi hér er síðan 1965. Það væri ekki slæmt að sjá sumt af þessu í versluninni í dag.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.