Að blanda saman nýjum og gömlum húsgögnum er það allra heitasta í dag.
Þessar myndir hér að neðan sýna hvernig það getur komið út. Þetta er einstaklega vel heppnuð samsetning og vandað val á hlutum gerir íbúðina gjörsamlega gordjöss! Auðvita sakar ekki að íbúðin sjálf er gullfalleg, hátt er til lofts og gluggarnir hrein augnabrýði. Flest húsgögnin og húsmunir voru keypt á frönskum útimarkaði.
Yndislega rómantísk og falleg íbúð!
Myndir fengnar að láni hjá Emmu

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.