Ég held að það sé óhætt að segja að öllum myndlistarmönnum, hönnuðum, rithöfundum og öðru skapandi fólki dreymi um sína eigin björtu og rúmgóðu vinnustofu þar sem allt er í röð og reglu og ró og næði…
Ég rakst á þessar myndir á danskri hönnunarsíðu, Rumid, um daginn. Myndirnar sýna 14 flottar vinnustofur sem eiga það allar sameiginlegt að vera girnilegar – fyrir allan peninginn.
Þetta þarf ekki að vera flókið!
Kíktu á myndirnar fyrir neðan
Myndirnar koma HÉÐAN.
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.