Til þess að fá hlýleika inn í stílinn heima hjá sér er sniðugt að blanda saman náttúrulegum efnum á móti klassískum nútímalegum efnum…
Sem dæmi er fallegt að nota grófan við sem náttborð, sófaborð eða hliðarborð. Viðurinn fer sérstaklega vel við nútímaleg efni eins og háglans hvítar innréttingar, steinflísar á gólfum og önnur klassísk efni.
Hérna koma nokkur dæmi um fallegar samsetningar:

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.