HEIMILI: Í eldhúsinu slær hjarta heimilisins

HEIMILI: Í eldhúsinu slær hjarta heimilisins

Í eldhúsinu slær hjarta heimilisins segja margir og hvers vegna ekki að heiðra þetta rými eins mikið og frekast er unnt?

Á þessum myndum má sjá eldhús sem hefur verið tekið í gegn á þann hátt að setustofu hefur verið komið fyrir inni í rýminu sjálfu enda segir eigandinn að eldhúsið sé hið raunverulega ‘living room’ í húsinu en ekki stofan. Þetta undirstrikar hún m.a. með því að láta íburðarmikið ljós hanga yfir eyjunni og teppi á gólfin.

Að hafa sófa í eldhúsinu er reyndar mjög skemmtileg tilbreyting og fátt huggulegra en að kasta sér á sófann eftir góða máltíð, liggja þar og spjalla við þá sem enn sitja við borðið og narta í eftirréttinn.

Kíktu …

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest