Morten Bogh Andersen er danskur hönnuður, listamaður og arkitekt sem býr á fallegu og stílfærðu heimili.
Hann notar gráa litinn mikið og kemur hann mjög vel út. Grátt, hvítt og dökkgrátt ásamt við í fjölbreyttum útfærsllum er alltaf frekar öruggt í hönnun. Þessir litir eru eins og systkini, falla vel saman og eru þægileg fyrir augað. Takið eftir arninum og dádýrinu fyrir ofan arininn. Ekkert smá töff! Hann á auðvita mikið af hönnunarbókum og stillir þeim skemmtilega upp inn í stofu hjá sér.
Töff og falleg íbúð hjá flottum hönnuði!
PS: Endilega kíktu á Facebook síðu MIO Design þar sem ég er með fleiri ráð og hugmyndir fyrir heimilið þitt.
Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.