Ef þú býrð í litlu rými er snilldarráð að setja stóran spegil á vegginn því speglar gera enn meiri dýpt, dreifa birtu og stækka rýmið töluvert.
Ljós eru á hverju heimili og falleg ljósakróna getur verið mikil prýði. Mér finnst æðislegt að blanda saman gömlum ljósakrónum og kristalsljósakrónum við nútímalegi húsgögn því fallegar ljósakrónur mýkja og gefa heimilinu fallegan birtu og smá sjarma.
Smelltu á myndirnar til að stækka þær og skoða.
Díana Bjarnadóttir útlitsráðgjafi og stílisti hefur margra ára reynslu við að aðstoða fólk með fataval. Hún starfaði meðal annars á Ítalíu og í London þar sem hún var stílisti stjarnanna hjá Giorgio Armani og Gucci.
Hefur einnig verið búsett í svíþjóð, Hollandi og á Selfossi en býr nú í Reykjavik. Díana er einnig með menntun í förðunarfræði. Greinar og ljósmyndir Díönu hafa m.a. verið birtar í tímaritunum Veggfóður, Ský og Smáralindarblaðinu. Díana er fædd 1. maí og er því naut.