HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR!

HEIMILI: Byggði húsið sitt úr gámum – MYNDIR!

Ég á hreinlega ekki til orð, er gjörsamlega dolfallin yfir glæsilegu heimili í Mirable, Quebec, Kanada.

Claudie Dubreuil ákvað að byggja húsið sitt úr mjög óhefðbundnum byggingarefnum. Hún byrjaði á því að hafa samband við verkfræðistofu og pantaði hjá þeim stóra málmgáma.

748055-900-14460280571 (1) Á innan við tveimur vikum voru gámarnir tilbúnir og smiðunum tókst að koma þeim fyrir á einum degi. Gámarnir voru því næst klæddir furu.

748105-900-14460280572

Húsið er algjörlega dásamlegt að innan.

749055-900-1446028057P116920666

Stórir gluggar stækka rýmið.

748505-900-1446028057collectiondubreuilconteneur-1-copie

Hringstigi.

749155-900-1446028057P116920675

Hjarta mitt tekur auka slag.

749105-900-1446028057P116920669

748605-900-1446028058cuisine

Baðherbergið.

748355-900-1446028058captura-de-tela-2014-12-09-c3a0s-13-50-25

 Claudie hafði dreymt um að eignast bóhemískt svefnherbergi. Herbergið flæðir við klósett og sturtu.

748555-900-1446028058collectiondubreuilconteneur-6-copie

748305-900-1446028058Baindoucheextrieur

748705-900-1446028058default

 Á jarðhæðinni má sjá hvernig gámarnir litu út upprunalega.

748755-900-1446028058E3C89FE8DC588C4C29C0E0F5F8443C9E_B1280_1280_1280_854

Á efri hæðinni er opið svæði með útisturtu.

748655-900-1446028058db6504f02af2ca411b41f522aea0c22b

Já, já og aftur já!

749005-900-1446028058Image00018

(Frétt fengin af brightside.me)
Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest