Þvílík fegurð sem þessi íbúð er…
Innréttingarnar eru stílhreinar og einfaldur minimalismi einkennir íbúðina alla. Listaverkin njóta sín mjög vel á hreinum og hvítum veggjunum. Lýsingin í eldhúsinu er líka mjög góð – sérstakega á orðin „You make me…“ sem gæti þýtt svo margt:
Þú býrð til matinn, þú býrð til hamingju hjá maka þínum og svo framvegis…frábær hugmynd!
Glerstigi er á milli hæða og mjög töff rautt stigahandrið sem setur strikið yfir i-ið í heild íbúðarinnar. Hreinn fegurð sem þessi íbúð er!

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.