Nú á okkar stafrænu tímum getur verið gaman prenta út myndir og skella þeim upp á vegg í stað þess að láta þær hverfa inn í tölvuna.
Mörg fyrirtæki bjóða upp á þessa þjónustu og þú getur í sjálfu sér fengið hvaða stærð sem þú vilt, á næstum því hvaða mynd sem þú vilt, bæði gamlar og nýjar. Svo er að koma þeim fyrir uppi á vegg svo að allir njóti.
Myndaveggir eru reyndar mjög hipp og kúl þessi misserin og helst á maður að blanda saman til dæmis málverkum, ljósmyndum og þessvegna úrklippum.
Hér eru átján töff leiðir til að setja myndir á veggina. Sjáðu hvort eitthvað höfðar til þín…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.