Á þessu ári er væntanleg heimildarmynd um tónlistarkonuna Amy Winehouse en hún lést af ofneyslu áfengis árið 2009.
Í þessu broti úr myndinni má heyra Amy, sem þá var alveg óþekkt, tala um sjálfa sig og hvernig henni liði ef hún yrði fræg. Gæsahúð…
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=A97-pQJD6Hw[/youtube]
Asif Kapadia er leikstjóri myndarinnar en að sögn útgefanda Amy hjá Universal Music verður minning hennar heiðruð í myndinni. Sýnishornið lofar að minnsta kosti góðu.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.