Ég veit ekki með ykkur en ég einfaldlega græt ef ég gleymi heyrnatólunum mínum heima því ekkert er eins hvetjandi í ræktinni eins og gott lag.
Ég er frekar fljót að fá leið á lögunum sem ég hlusta á og vantar einhvernvegin alltaf ábendingar um góð lög. Góð og ekki góð, stundum er takturinn bara svo grípandi og hvetjandi að ég myndi aldrei hlusta á sama lagið utan ræktarinnar. Við erum jafn mörg og við erum með ólíkan smekk en allavega þá datt mér í hug að einhverjan innblástur væri hægt að sækja í þennan lista minn. Listinn er ekki í neinni sérstakri röð þannig að fyrsta sætið er ekkert endilega fyrsta sæti. Ég er gellan sem ”lip syncar” og dansar í ræktinni, sem er fáránlega kúl bara svo að þú vitir.
1. Contiez ft. Treyy G – Trumpsta
Þetta er búið að vera í miklu uppáhaldi upp á síðkastið.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=_bfYjpPLo8k[/youtube]2. Diplo & GTA – Boy Oh Boy
Þetta er remix á Missy Elliot lagi sem er fáránlega skemmtilegt.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=5nT0g887ShE[/youtube]3. Swedish House Mafia – Greyhound
Þetta er snilld í brennsluna !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=hBRKSIj2tMc[/youtube]4. Eat Sleep Rave Repeat (Feat. Beardyman) (Calvin Harris Remix)
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=VYwMmDkRCEo[/youtube]5. Chase & Status – No Problem
Ég virðist ekki geta fengið ógeð á þessu lagi, það er vel flippað en algjört must have í ræktina !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=rPRkYWVinF0[/youtube]6. Knife Party – EDM Death Machine
Þetta keyrir mann áfram í brennslunni !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=88tUS0tZ4gg[/youtube]7. Deorro – Bootie In Your Face (Original Mix)
Mæli með því að skoða fleiri lög eftir Deorro, hann gerði t.d. Sandstorm sem er voða vinsælt í spinning. Ég elska Lose It (Original Mix), mæli með því að þú skoðir hann !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=0PP7z-W4vds[/youtube]8. Eminem – Survival (Explicit)
Ég þarf varla að minnast á það en það eru fullt af lögum með Eminem sem eru hvetjandi í ræktinni, t.d. Lose Yourself.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=NlmezywdxPI[/youtube]9. Woodkid – Volcano
Ég elska þennan listamann, ég hélt að ég myndi flippa þegar að hann kom á Secret Solstice í sumar ! Þetta lag er gott í brennslunni !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=tVSqd1SzkQE[/youtube]10. DMX – Where The Hood At
Stundum kemur fyrir að ég breytist í grjótharðan gettó hund og þá þurfa lóðin að passa sig !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=IIeSGUK-Lyo[/youtube]11. Björk – Army Of Me
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=3biZkA-TNvs[/youtube]12. Rob Bailey and The Hustle Standard – Try’n Hold Me Back
Grjóthart !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=Yh0HzeeX30Q[/youtube]13. Savoy & Heather Bright – More
Annað gott í brennsluna, Savoy er með fullt af góðum lögum til að taka þolþjálfun við !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=z-V6goFTOM4[/youtube]14. Eric Prydz – Call On Me
Klassískt !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=L_fCqg92qks[/youtube]15. Fort Minor – Remember The Name
Enn og aftur gettó Berta
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=VDvr08sCPOc[/youtube]16. David Guetta – Titaninum
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=JRfuAukYTKg[/youtube]17. Travis Barker & Yelawolf – Push ‘Em
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=8B2HZwmzfXM[/youtube]18. Flux Pavilion – Blow The Roof
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=T_chHL-57i0[/youtube]19. Missy Elliot – Lose Control
Ég elska að hlusta á Missy í ræktinni eins og t.d. Get Ur Freak on eða Work It !
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=DdVC6K2jsdw[/youtube]20. Dimitri Vegas & Like Mike Vs. Boostedkids – G.I.P.S.Y.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=UEvcQkYE_r0[/youtube]
Nú er einmitt tíminn sem allir ætla að taka sig í gegn, svo settu á góða músík og keyrðu þig í gang !
Róberta Michelle Hall er fædd í Reykjavík en rekur rætur sínar til Bandaríkjanna eins og nafnið ber með sér. Hún á erfitt með að sitja kyrr og líður best með mörg járn í eldinum. Helstu áhugamál Róbertu eru líkamsrækt, sálarrækt og bakstur. Hún bakar allt milli himins og jarðar hvort sem það er óhollt eða hollt og lætur stundum aðra um að klára kökuna sem hún smakkar þó sjálf því gott skal það vera!