Baunaspírur hafa þann kost umfram aðra að innihalda mjög lágt hlutfall hitaeininga en hátt hlutfall vítamína og næringarefna.
Í baunaspírum finnur þú meðal annars A vítamín, B, C, D og K auk fólín sýru, járns, kalks, magnesium og zink.
Öll þessi innhaldsefni bæta heilsu þína og gefa þér bæði orku og kraft inn í daginn. Svo eru þær algjört nammi.
Það er gott að nota baunaspírur út í salat, með öðru áleggi í samlokum eða út í smoothie.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.