Reyndu að forðast að neyta mikillar dýrafitu í mataræðinu.
Sérstaklega ef þú vilt missa nokkur kíló eða vernda þig gegn hjarta og æðasjúkdómum. Mest af dýrafitu er að finna í dýraafurðum á borð við feita osta, eggjarauðu og kjöt.
Sérlega mikið af dýrafitunni er í feitu rauðu kjötmeti, t.d. svína, nauta og lambakjöti.
Reyndu frekar að borða fisk, kalkún, kjúkling og hafðu grænmetisrétti á borðum amk einu sinni til tvisvar í viku.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.