Laugardaginn 7. maí (á morgun) verða nemendur á þriðju önn í Snyrtiskólanum með fjáröflunardag þar sem þær ætla að safna sér fyrir útskriftarferð.
Hjá Snyrtiakademíunni er boðið upp á allar helstu snyrtimeðferðir og tilvalið að nýta sér að fá snyrtimeðferð á lægra verði um leið og maður er að styrkir nema á þriðja ári.
Eftirtaldar meðferðir eru í boði:
Andlitsmeðferð 60 mín – 5.500 kr
Andlitsmeðferð m. lit og plokk 90 mín – 7.000 kr
Fótsnyrting m.lökkun 75 mín – 5.000 kr
Fótsnyrting án lökkunar 60 mín – 4.500 kr
Handsnyrting m. lökkun 75 mín – 5.000 kr
Handsnyrting án lökkunar 60 mín 4.500 kr
Litun og plokkun – 3.000 kr
Vax hné – 3.500 kr
Vax nári – 2.500 kr
Vax undir höndum – 2.500
Klassískt nudd 60 mín – 5.000 kr
Steina nudd 60 mín – 6.500 kr
Tímapantanir eru hjá Ásdísi í síma : 865-5187
Barnagæsla verður á svæðinu og kostar hún 300 kr á meðan meðferð stendur. Athugið að það er ekki posi á staðnum svo viðskiptavinir verða að hafa peninga með sér. Viðburðinn er líka hægt að skoða á Facebook. Snyrti-akademían er til húsa að Hjallabrekku 1 í Kópavogi (beint á móti 10/11 og Korninu).
Þetta er kjörið tækifæri til að styrkja nemendur og fá smá dekur í leiðinni 😉
Vala vinnur hjá 66 Norður, er menntaður innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða í öllu sem snýr að viðskiptum og markaðssetningu. Hún er krabbi, fædd árið 1979 og montin mamma tveggja stráka. Býr í 101.