Ég rakst á þessar auglýsingar á Netinu í kvöld en þær eru partur af baráttu Strong4life gegn ofþyngd barna.
Nú langar mig að spyrja þig hvort þér finnst auglýsingarnar tala beint um vandamálið án þess að skafa utan af því, eða eru þetta skilaboð um að börnum eigi að líða illa með líkamann sinn ef hann er í ofþyngd…
____________________________________
[poll id=”39″]
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=RPyw_VGrC3o[/youtube]
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=aaFhB1fu31k[/youtube]
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=1t_H_DBHmGQ[/youtube]
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.