Langar þig kjútípæ að auka við ávaxtaneysluna ?
Hér eru nokkur trix…
- Settu ávexti út í salatið þitt
- Fáðu þér ávaxta hristing
- Bragðbættu jógúrtið þitt með ávöxtum
- Settu ávexti út í morgunkornið
- Keyptu framandi ávexti í staðin fyrir sælgæti
- Skerðu ávexti í bita og geymdu fremst í ísskápnum
- Drekktu hreinan ávaxtasafa
- Taktu ávexti með í vinnuna
- Settu þurrkaða ávexti í töskuna þína til að narta í milli mála
- Gerðu ávaxtapartíbakka á kvöldin til að borða fyrir framan sjónvarpið
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.