Reykjavik
16 Mar, Saturday
4° C
TOP

HEILSA: Einfalt jurtabað – Þú þarft bara að eiga tepoka

Það er margsannað að jurtir geta gert bæði líkama og sál gott. Við mælum með jurtabaði.

  1. Helltu upp á sterkt te með engifer og/eða myntu.
  2. Láttu renna í heitt bað.
  3. Helltu svo tveimur bollum af te-inu ofan í baðið.
  4. Náðu góðri slökun í baðinu.

Vertu með tilbúið stórt og mjúkt handklæði til að nota eftir baðið og berðu svo á þig gott “body-lotion”. Það getur verið gott að fara í slakandi bað af og til og ná úr sér öllu stressi. Hugsa um allt annað en vinnu, vond samskipti og annað sem veldur streitu.

Hugsaðu um eitthvað sem lætur þér líða vel.

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is