Vissir þú að kanill virkar hvetjandi á efnaskipti og brennslu?
Kanill er ekki bara mjög bragðgott krydd, hann hefur með sér eiginlega til að hreinsa líkamann af bakteríum, er sveppadrepandi og inniheldur ríkulegt magn af andoxunarefnum sem auka á súrefnisstreymi í blóðinu og gera þig hressari og sætari.
Settu kanil út á hafragrautinn þinn ásamt smá af vel þroskuðum banana og bláberjum eða fáðu þér svolítið kanil te.
Sumum finnst líka gott að strá kanil út á poppið í staðinn fyrir salt.
Prófaðu!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.