Kemstu ekkert í ræktina í dag og ertu enn ekki búin að ná því að elska á þér bingóvöðvana?
Örvæntu ekki því hér eru bæði sniðugar og skemmtilegar æfingar í boði Tracy Anderson líkamsræktarfrömuðar og stjörnuþjálfara.
Æfingarnar taka 10 mínútur og þú getur gert þær þar sem þú ert núna. Þarft bara að standa upp og gera eins og þau…
Endurtaktu þetta tvisvar til þrisvar og þú finnur harðsperrurnar á morgun. Svo minnum við á Vektu Líkamann prógrammið sem er hægt að nálgast HÉR (erum að vinna í prógrammi 2).
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=HK_A-A7PBXc[/youtube]
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.