Eftir því sem þú drekkur meira áfengi, þornar þú meira upp…
Og því meiri sem vökvaskorturinn verður því minna potassium er í líkamanum. Skortur á þessu efni getur leit til þreytu, þú getur fundið fyrir krampa, svima og jafnvel þurft að kasta upp. Ef þér tekst að borða einn banana gæti það dregið stórlega úr þessum einkennum eða komið í veg fyrir að þau standi lengi þar sem bananar innihalda mikið magn af potassium…
Þannig að, ef þú ætlar að lyfta þér upp í kvöld eða um helgina skaltu drífa þig fyrst út í búð og kaupa banana!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.