Við höfum oft skrifað um það hvað margt nútímafólk virðist eldast vel enda ótal leiðir til að fara vel með bæði líkama og sál og auðvelt að fá upplýsingar um hvernig maður gerir það.
Sumt fólk fer betur með sig en annað og auðvitað uppsker það eins og það sáir. Hér fyrir neðan eru fimm kappar sem eru komnir á sextugsaldurinn en það er sannarlega ekki að sjá á stæltum kroppunum. Þeir verða bara betri með hverju árinu, þá sérstaklega Sean Penn sem er bara grrrr… Var hann ekki líka á Íslandi um daginn?






Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.