Það að vera skapandi getur hjálpað þér að vera betri í því sem þú gerir bæði í vinnu og einkalífinu.
Ef þú tileinkar þér skapandi hugsun áttu auðveldara með að koma með nýjar hugmyndir, þú leysir vandamál á skilvirkari hátt og þú lærir nýja hluti á hverjum degi.
Hugurinn er jú eins og fallhlíf… hann virkar best þegar hann er opinn.
***
Hér eru 29 leiðir sem ýta undir skapandi hugsun.
___________________________________
[vimeo]http://vimeo.com/24302498[/vimeo]Myndband frá Divas and Dreams
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.