Þessi greiðsla er ótrúlega falleg og í raun ótrúlega einföld líka. Hér sérðu hvernig hún er búin til með nokkrum einföldum skrefum.
1. Taktu hár í hliðunum og saman að aftan eins og þú sért að gera tagl en hættir á miðri leið
2. Skiptu bungunni í tvennt með því að skipta í sundur og setja hárlokk upp að aftan og stinga niður á milli
3. Gott að festa með lítilli spennu undir
Voila!
Ps. Þú getur stækkað myndina upp með því að smella á hana.
![](https://i0.wp.com/pjatt.is/wp-content/uploads/2022/06/pjatt.png?resize=100%2C100&ssl=1)
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.