Um daginn birtum við litla sæta færslu sem sýndi myndir af krúttlegum gæludýrum uppi í sófa.
Þetta vill oft verða mikil barátta milli okkar mannana og gæludýranna og yfirleitt erum það við mannskepnur sem bíðum ósigur í því einvígi.
Við báðum lesendur að senda inn nokkrar myndir af sætum kisum og voffum og bárust þessar fínu myndir 🙂

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.