Það er óhætt að segja að furðuleg tíska hafi gripið um sig í Bandaríkjunum en tískan gengur út á að dulbúa hunda sem önnur dýr, já eða leikföng og teiknimyndapersónur.
Tískan hefur nú teygt anga sína yfir til Bretlands en hér má sjá myndir teknar í keppni um flottasta dulbúna hundinn.
Hér má m.a. sjá My little Pony, Red Dragon, lakkrískonfekt og Winnie The Pooh… og smelltu HÉR til að sjá fleiri dulbúna hunda.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.