Ok ég dey. Ég hef lengi sagt að fegurstu karlmenn landsins sé að finna á Seljaveginum í Reykjavík, nánar tiltekið í æfingarhúsnæði Mjölnis.
Nú hefur toppnum verið náð. Mjölnismenn taka jazzballett sprett við Chandelier með SIA. Takk strákar… þið gerðuð þennan óviðrisdag bæði fallegan og góðan. Þið eruð æði!
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=ANkZI9CFBrc[/youtube]
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.