Í dag er laugardagur og nægur tími framundan til að ástunda heilsuna. Hvað með að grafa upp gamla spandex sundbolinn, troða karlinum í spandex líka og taka létta spretti um kotið?
Hækkaðu bara vel í græjunum áður. Þetta er ákaflega fjörugt 😉
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TIfAkOBMf5A[/youtube]
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.