
Smekkur okkar er vissulega misjafn. Ég fagna fjölbreytileika og hef gjarnan gaman að því þegar á vegi mínum verður eitthvað sem telst óhefðbundið.
Þar sem ég í sakleysi mínu vafraði á netinu í leit að hugmyndum að fallegum páskaskreytingum rakst ég á þessar verulega ljótu páskaskreytingar, nota bene undir leitinni „pretty Easter decor“!! Ég get ekki annað en dáðst að fólki sem er óhrætt við að fara sínar eigin leiðir.







Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.