Eitthvað hefur hefðin fyrir því að mynda börn með risavaxinni páskakanínu farið fram hjá mér.
Tilgangurinn með þessum gjörningi er mér illskiljanlegur. Á þetta að vera sætt, fyndið eða jafnvel bæði? Dæmi hver fyrir sig, mér finnst þetta bara óhugnandi og stórfurðulegt.
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.