Lífið getur verið mjög harðneskjulegt við okkur millistéttarfólkið — svo ekki sé meira sagt.
Við tökum chia grautinn fram úr ísskápnum um morguninn og fræin eru ENN HÖRÐ. Við eigum von á gestum en konan sem kemur alltaf að þrífa er veik og lætur vita allt of seint! Þú klínir óvart camenbert osti og sultu á iPad skjáinn þegar þú ert að skoða Heimsferðir.is og svo er hrikalega erfitt að vera BÆÐI hip-hop aðdáandi OG feministi á sama tíma. Þetta er ekki auðvelt. Ha?
Hér eru 27 “fyrsta heims vandamál” sem millistéttafólk heimsins, samankomið á Twitter, hefur þurft að takast á við. Ég sleppi því að þýða þetta til að leyfa gríninu að njóta sín. Millistéttarfólk er jú flest þokkalegt í ensku svo þýðingin ætti að vera óþörf.
Lengi skal millistéttarmanninn reyna:
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
Og að lokum — svanur hrækti í salsasósuna okkar — Toppar það ekki flest? Nema kannski að fá eitthvað hræðilegt test sent til sín á afmælisdaginn? Lífið er þjáning.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.