Pjattrófurnar óska lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs!
Vonandi verður árið 2012 þér gjöfult og gott… fullt af fegurð, rómantík, heilsu, hvíld, góðum mat og ljúfum stundum í fallegu umhverfi
♥
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.