Í tilefni af því að nú veiddist í fyrsta sinn bláugga túnfiskur við Íslandsstrendur ætla listakokkarnir á Fiskmarkaðnum að bjóða þér og þínum að koma að smakka sushi gert úr þessum eðalfiski.
Eins og margir kannast við eru þau klárlega í hópi bestu sushigerðarmanna landsins og því er við góðu að búast.
Við ætlum nú, í samstarfi við Fiskmarkaðinn, að draga út eitt par á hverjum degi út vikuna sem fær að njóta sushi veislu úr bláuggatúnfisk á Fiskmarkaðnum með vínum og viðeigandi dekri.
Til að vera með skaltu einfaldlega…
*SMELLA HÉR*
… og skilja eftir broskall 🙂 – svo drögum við út eitt nafn á dag fram til föstudags en svona lítur veislan út sem þú og þinn sætasti fáið að njóta (…ef þú ert single þá er það bara besta vinkonan).

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.