Eins og flestir vita erum við með frábæran FB leik í gangi um þessar mundir en SjávarGrillið á Skólavörðustíg ætlar að bjóða fimm lesendum út að borða og hver og ein getur boðið þremur með sér.
En þetta er ekkert venjulegt dæmi sem hér er verið að tala um heldur margréttaður matseðill sem Gústi á SjávarGrillinu kallar GrillPartý. Við Pjattrófur höfum gætt okkur á GrillPartýi og gefum okkar allra hæstu einkun! Maturinn er þvílíkt góður og flottur og þjónustan á staðnum frábær.
Hægt er að velja annaðhvort bara matinn eða mat og vínpakka og þá velja þjónarnir viðeigandi drykki með hverjum rétti. SjávarGrillið ætlar að bjóða ykkur í matinn og góðan fordrykk að auki!
Við lofum því að kvöldið ykkar verður langt og dásamlegt og allir fara pakksaddir og sáttir heim!
Sjávargrillið
Grill PartýHeitir forréttir:
Skelfisksúpa með íslenskum krækling úr breiðafirði
Grilluð svínasíða með bbq, eplum og reyktum döðlum
Grillaður humar og djúpsteiktur skötuselur með jerusalemætiþyrslum, perlulauk og hollaKaldir forréttir:
Graflax með gúrku, sinnepi, piparrót og rúgbrauði
Grillað Lundasalat með bláberjum og hnetum (eða sushi)Fiski aðalréttur:
Bleikja
LangaKjöt aðalréttur:
Lambakótiletta
Naut rump-steikEftirréttur:
Epladesert með epla og skyrsorbet
Kaffi og hindberVerð = 7.600
Vínpakki
Cava = Mont Marcal – SemiSeco – Spánn
Bjór = Black Death bjór eða Stout – Ísland
Hvítvín = Rene Mure – Riesling – Frakkland,
Rauðvín = Morande Gran Reserva – Syrah – ChileSætvín = Trivento – Sauvignon Blanc & Viognier – Argentína, Mendoze
Verð = 6.900 kr.
Til að vera með skaltu skella þér á FB síðu Sjávargrillsins, gera læk á síðuna og deila henni með vinum þínum. Ekki vitlaust heldur að minna á leikinn og segja þeim að taka þátt líka en með því aukið þið líkurnar á að fara út að borða saman!
SMELLTU HÉR!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.