Georgia Jagger er sannarlega fædd inn í rokkið en hún er dóttir Mick Jagger -og fyrirsætunnar Jerry Hall…

Stelpan erfði greinilega þrýstnu varir föður síns og löngu leggina frá móður sinni. Hún hefur að sama skapi meðfæddan hæfileika til að vera tælandi fyrir framan myndavél -Flott stúlka sem á framtíðina fyrir sér í bransanum.
Ég er ekki frá því að ég sjái smá blöndu af Birgitte Bardot og Playboy kanínu frá 1960 í Georgiu.
Ljósmyndari Norman Jean Roy.
Díana Bjarnadóttir útlitsráðgjafi og stílisti hefur margra ára reynslu við að aðstoða fólk með fataval. Hún starfaði meðal annars á Ítalíu og í London þar sem hún var stílisti stjarnanna hjá Giorgio Armani og Gucci.
Hefur einnig verið búsett í svíþjóð, Hollandi og á Selfossi en býr nú í Reykjavik. Díana er einnig með menntun í förðunarfræði. Greinar og ljósmyndir Díönu hafa m.a. verið birtar í tímaritunum Veggfóður, Ský og Smáralindarblaðinu. Díana er fædd 1. maí og er því naut.