Sumir mega vera uppi í sófa, sumir verða að vera niðri á gólfi, sumir eiga sinn eigin stól, sumir fara úr hárum og stundum er okkur alveg sama…
…af því þau eru svo sææææættttt….!
Hér eru nokkrar myndir af sætum dýrum í flottum húsgögnum. Góð blanda.
Ef þú átt sæta mynd af kisunni þinni eða voffa þá máttu endilega senda okkur hana á pjattrofurnar(hja)pjatt.is

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.