Þessi er bæði girnilegur, frískandi og fallegur á að líta. Mjög jólalegur og flottur kokteill með skemmtilegt nafn.
Candy Cane Lane
2 skot Smirnoff Vodki
1 skot hvítur Créme de Menthe líkjör
1 skot Piparmyntusnaps
Rjómi
Dreitill af Grenadine
Brjóstsykursstöng til skrauts
Setjið dreitil af Grenadine í kælt kokteilglas, annar vökvi fer í hristara með muldum ís og hristist vel, bætið honum svo út í glasið með snúningshreyfingu.
Skreytið með brjóstsykursstöng.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.