Campari drykkurinn blóðrauði er löngu orðið klassískt fyrirbrigði.
Þessi kokteill er með ferskum greipaldin safa, agavesýrópi, sódavatni og síðast en ekki síst Campari.
tvöfaldur af ljósu rommi
70 ml ferskur greipsafi
1/4 dl Campari
agave syrup til að sæta
sódavatn
ísmolar
Skreytt með greipaldinsneiðum
Frábær drykkur í flestum veðrum svo lengi sem það er sumar.
Góða helgi!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.