Við notum flestar eyeliner, ef ekki daglega þá að minnsta kosti annað slagið…
Eins og sjá má á þessum fallegu myndum er ansi margt hægt að gera með þessari skemmtilegu snyrtivöru sem við eigum ekki einu sinni gott íslenskt orð yfir. Hreinlega skapa listaverk á andlitið, kringum spegil sálarinnar – augun.
Myndir þú þora?

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.