Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera með smá málningu og hugmyndflugi en kvikmyndaheiminum…
hefur sannarlega tekist vel til að gefa okkur allskonar karaktera sem bæði vekja hrifningu og óhug. Hér má sjá nokkrar myndir til gamans hvað listamenn geta gert með “smá” meiköppi hér og þar.
Myndir fengnar að láni frá The Berry
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.