The Bride show er stærsta brúðarkjólasýning mið-Austurlanda en MAC Cosmetics sponsar þessa guðdómlega glamúrus sýningu í ár.
Sýningin fer fram í Abu Dabi og Dubai en þessar myndir eru teknar á síðustu sýningu í Dubai… einstök fegurð. Fallegt hvernig blái liturinn er notaður í förðun, litlir límmiðar í ennisskraut, dýrðlegur saumaskapur í kjólunum og fallegt 50’s yfirbragð á mörgum myndanna…

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.