Kisueyeliner að hætti sixtís stjarnanna hefur verið mjög vinsæll undanfarið og hér kennir Ásdís hjá MAC í Smáralindinni okkur að gera flottan eyeliner.
Hún notar primer, augnskugga, eyeliner og fleira – kennir okkur líka að nota highlighter á kinnbeinin og ‘stækka’ varirnar svo fátt eitt sé nefnt.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=LgSgjbVXjYk[/youtube]

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.